Innheimta

Stærstur hluti af tekjum IHM er innheimtur af innfluttum vörum þ.e. tækjum, plötum og öðrum hlutum til stafrænnar og hliðrænnar upptöku.

Af þeim sökum hefur IHM gert sérstakt samkomulag við yfirvöld tollamála um að annast innheimtu framangreindara hluta við tollmeðferð viðkomandi vara.

Skrifstofa IHM að Laufásvegi 40, Reykjavík veitir allar frekari upplýsingar um innheimtuna. Sími 5617373.