Áhættustýringarstefna

Stjórn skal leitast við að lágmarka áhættu við starfsemi IHM. Stjórn félagsins er falið að setja sér og samþykkja áhættustýringarstefnu, í samræmi við ákvæði 6. tl. 5. mgr. 6. gr. ákvæðis laga nr. 88/2019 um sameiginlega umsýslu höfundarréttar.